tisa: Argans

mánudagur, janúar 16, 2006

Argans

Ég er á móti náttúrufræði, ég er ekki langt frá því að vera á móti náttúrunni sjálfri.
Já, ég er að fara í próf.
Já, það er í náttúrufræði.

Þetta var samt útpælt Skóli->Vinna->Læra eins brjálæðingur
Það vildi meira að segja svo heppilega til að það var svona upprifjunartími í skólanum í þessu öllu, en af einhverjum ástæðum taldi ég það mun mikilvægara að ná metinu mínu í Tetris. Þá var ekkert í stöðunni nema að læra ennþá betur þegar heim kæmi.
En þið þekkið mig, ég sofnaði. Svo fer ég að blogga.
Bah...
Deyðu náttúra.
Eða þú veist, hún má alveg vera þarna en mig langar ekkert að vita um hana.
Láttu mig vera.

Plan B:
Viktor, skrifaðu stórum og skýrum stöfum á prófið þitt.
I'll be watching.


Útsölur, hvar er ég, allavega ekki þar.
Djöfull.
Og Sporthúsið.
Sjitt nei.


Tinna - Leti er lífstíll

tisa at 21:38

6 comments